« 

p9: 3 Jun 1709: Árni Magnússon to Páll Ámundason , writing from Copenhagen

Trykt efter uunderskreven kopi med skriverhånd i AM. 446, folio. A. M. har gennemgået kopien og egenhændig tilføjet »Til Sr. Pals Amundasonar 3. Junii 1709«.

Redegør for behandlingen af P. A.s højesteretssag, hvori afvæntes kongens afgørelse. Om denne arvetvist, der gjaldt gyldigheden for Island af kong Håkons retterbod om arv (1313), se Arne Magnusson, Embedsskrivelser, Kbh. 1916, s. 97. I AM. 446, folio findes forskellige optegnelser af A. M. i anledning af proceduren.

Text

Ydar mál mόt landskrifaranum Sigurde Sigurdzsyne er svo til geingid, sem epterfylger. Þegar eg i haust ed var hingad kom, átte þetta og hin önnur málen fyrir hædsta rett ad koma, þá voru document ydar ótranslaterud, og amtmadur viße ei neitt hvad upp var edur nidur i målinu, so matte eg þá sækia um konglega befaling, ad máled mætte upstanda til uppbyriunar þeß hædsta rettar, sem nu yfer stendur, hvad eg og feck; þeß á mille liet eg documenten translaterast og hreinskrifud verda, lagde og þar til allra handa document, sem eg uppa mina eigin hönd fra Iislande med mier tekid hafde, og jeg viße i málenu mundu med þurfa: Ex. gr. 10 öll document áhrærande Grundar controversiam mille Finnboga lögmands og Sveins Sumarlidasonar, 20 öll document er áhræra Mödruvallna controversiam mille Grims Palssonar og Erlends barna, 30 document til at bevißa ad þorvardur Erlendßon hafe ecke af ranglæte nefnt dom uti sinu eigin måle, helldur epter þeirrar tidar praxi, 40 Document til ad bevißa, ad Christianus 2dus, þá hann confirmerade rettarbotina, hafe verid riettur Norges kongur, med ödru fleiru þviliku, er til málsins upplysingar þurfte. Hefur allt þetta kostad mig bæde omak og peninga utgift, sem nærre gietid. Procurator skaffade jeg ydur, þann besta sem til er ad fá, og informerade hann epter þvi vite sem eg hafde. Var og alldrei fra rettinum þá þria daga, sem máled yferstod, og heyrde uppá, ad ydar procurator med tru og æru fór med sökina; hver þá utagerud var á bádar sidur, so fiell þar i eingin hædsta rettar domur; orsokin var, sem eg fornem, 10 ad atrid sakarinnar var, hvert ein rettarbot eige ad gyllda edur eige, og 20 skal herrunum, sem i rettinum sátu, ecke hafa ölldungis hier um samannkomid. So bidur nu domurenn sialfs kongsins munnlegrar urlausnar, hver ecke hefur kunnad hingad til ad fast, sökum þess ad vor kongur hefur allann þennann vetur verid ur lande reistur og er enn þá ecke heim aptur kominn. Hvad nu verda mune sialfs kongs þanke hierum, er vandt til ad gieta, og mun enginn kunna fyrir framm ad seigia, enn par um kann jeg ydur ad forsickra, ad ecke hefe jeg leigid á lide minu i þeßu mále, og ecke þecke jeg annann (ef eg mier sialfur hróßa má), sem þad munde betur underbued hafa; hlitur nu þetta so ad bida til árs, ad þier nockra vißa vitund hierum fáed, enn innann þeirrar tidar mun ein hver kongleg resolution fallen vera, og skal eg ydur hana þá vita láta, ef so leinge life. þá 30. rixdale, sem þier med ydar obligation mier til visudud hia Monsr. Niels Hendrikssyne, hefe jeg uppbored, og mun hann ydur par fyrer syna mina qvittering; þier geingu til procuratoris launa, og þottist eg vel afkomast. Þá peninga, sem til malsins hier fyrer utann þurft hefur, hefe eg sialfur utlagt, og koma þeir sidann til skilagreinar ockar á mille. Eg fæ ecke stunder specifice ad skrifa um sier hvad þad, er og ecke naudsynlegt medann måled halfbued er, ad vore skal eg senda ydur þann reikning og öll documenting sem málinu fylgdu i hædsta rett, og skulud þier þá sia, ad mier sie nockud hier i ad þacka, ef måled unned verdur (sem eg helldur enn ecke vona), og vinnest þad ecke, pa skulud þier audsynelega sia kunna, ad hverke ydar procurator nie eg erum par i ad skullda. Hier um er nu nog skrifad ad sinne. Supplicatiu sr. Gudmundar sonar ydar firir Kolfreiustad hefe eg i cancelliet leverad, meina eg hun bænheyrslu fáe, enn sökum þeß, ad kongurenn, sem sagt er, er ei heima, þa verdur þar eckert vidgiört ádur skipenn þetta sinn reisa. Eg ferdast til Iislands med sidasta Eyrarbackaskipe, sem hiedann fer um Jonsmeßu, og mun so i haust aptur hingad koma, skal jeg þá hier ad hyggia og hafa alla þá vigilantiam fyrir þessum ydar erindum, sem af ödrum kynne vonleg ad vera. þeß á mille vil eg fra ydur brefsedils vænta i haust med skipunum.

tags: law